Links
Sapuoperan: "Tvaer i atjanda..." verdur a dagskra i vetur. Flutt i beinni fra Paris, nanar tiltekid fra atjanda hverfi. Fylgist spennt med!
miðvikudagur, febrúar 25, 2004
Gvod gvod, her a internetkaffinu situr madur sem thekkir islensku... ha, spurdi bara hvort vid vaerum islenskar. Hann hafdi nebblilega verid tvo tima a Keflavikurflugvelli, ekki nema von ad hann thekki malid... Eg meina tveir timar a flugvellinum og thu ert nokkurn veginn mellufaer i hvada mali sem er, er thad ekki annars?
Nu thetta blogg mun tho ekki vera helgad okunnnugum sessunaut a internetkaffi, Keflavikurflugvelli ne tungumalakunnattu. Soguhetjurnar eru tvaer gullfallegar, kostum pryddar aevintyramanneskjur fra ekki omerkilegri stad en Reykjavik, Islandi. Ja, vid Hildigunnur satum a kaffihusi i gaerkvoldi og thegar raudvinsflaskan var galtom vorum vid einroma sammala um ad thessi lysing aetti 100% vid um okkur. Egoid var semsagt alveg i hamarki og vid aetlum ad reyna okkar besta til ad halda thvi tharna uppi. Thad er svo obboslega skemmtilegt ad vera svona anaegdur med sjalfan sig, serstaklega thar sem thad gerist ekki svo oft.... Vid erum aedi!
Nu, vid forum til Bordeaux, hittum Yrsu og hennar Pascal, tokum upp eitt stykki lag med theim og felogum theirra ( vid erum semsagt ad bida eftir ad heimsfraegdin banki a dyrnar, hun laetur samt eitthvad bida eftir ser...) og gerdum ymisslegt indaelt. Svo komu Yrsa og Paski Andrason i heimsokn til okkar og rokkudu Paris i botn med okkur gullfiskunum. Jeijeijei...! Nu er inneignin ad verda buin, kllukkan tifar og eg veit ekkert hvernig i fjaranum eg a ad enda thetta......umm umm umm, elskum ykkur, hugsum til ykkar og hofum tru a ykkur...
Astarkvedja og thar til naest
Ska og Sko
Nu thetta blogg mun tho ekki vera helgad okunnnugum sessunaut a internetkaffi, Keflavikurflugvelli ne tungumalakunnattu. Soguhetjurnar eru tvaer gullfallegar, kostum pryddar aevintyramanneskjur fra ekki omerkilegri stad en Reykjavik, Islandi. Ja, vid Hildigunnur satum a kaffihusi i gaerkvoldi og thegar raudvinsflaskan var galtom vorum vid einroma sammala um ad thessi lysing aetti 100% vid um okkur. Egoid var semsagt alveg i hamarki og vid aetlum ad reyna okkar besta til ad halda thvi tharna uppi. Thad er svo obboslega skemmtilegt ad vera svona anaegdur med sjalfan sig, serstaklega thar sem thad gerist ekki svo oft.... Vid erum aedi!
Nu, vid forum til Bordeaux, hittum Yrsu og hennar Pascal, tokum upp eitt stykki lag med theim og felogum theirra ( vid erum semsagt ad bida eftir ad heimsfraegdin banki a dyrnar, hun laetur samt eitthvad bida eftir ser...) og gerdum ymisslegt indaelt. Svo komu Yrsa og Paski Andrason i heimsokn til okkar og rokkudu Paris i botn med okkur gullfiskunum. Jeijeijei...! Nu er inneignin ad verda buin, kllukkan tifar og eg veit ekkert hvernig i fjaranum eg a ad enda thetta......umm umm umm, elskum ykkur, hugsum til ykkar og hofum tru a ykkur...
Astarkvedja og thar til naest
Ska og Sko
miðvikudagur, febrúar 18, 2004
Af hverju kommentar enginn a okkur, erud thid komin med leid a okkur kannski, af thvi vid erum ad koma heim bradum? Sko ef thid haettid ad kommenta, tha haettum vid ad blogga, og haettum vid ad koma heim, er thad skilid?
Ska og Skö
Ska og Skö
fimmtudagur, febrúar 12, 2004
Ja godan dag hopp og hi trallali.... Marseille er alveg frabaer, 25 stiga hiti og bara....lifid! Nei, thvi midur vitum vid nu ekkert um vedurfarid i Marseille ne annad um thann blessada stad. Vid semsagt komumst ekki lengra en ut a flugvoll, verkfall a Orly flugvelli og stelpurnar reknar aftur til Parisar med skottid a milli lappana. Thannig standa semsagt malin og vid erum i Pariiiii asamt foreldrum minum ( Ska ) og forum svo bara til Bordeaux a morgun. Vid erum samt bara sattar vid stodu mala og hofum komist ad thvi ad okkur var bara alls ekkert aetlad ad fara til Marseille og thokkum thvi bara okkar saela fyrir ad starfsmenn Orly hafi akvedid ad kvarta yfir orettlaetinu og yfirgangssemi yfirvalda og straekad bara. Ja hugsid ykkur bara hvad hefdi gerst annars, vid hefdum farid til Marseille og orugglega ekki fundid hotel, vafrad um thangad til einhver glaepamadur hefdi fundid okkur, raent okkur og selt okkur til Tyrklands og thar hefdum vid svo endad lif okkar i eymd og volaedi. Semsagt, horfid sporlaust af yfirbordi jardar....
Mamms og Pabbs eru horkudugleg a safnarolti og vid stelpurnar erum horkuduglegar a ....rolti, ja ... Annars er stodugur gestagangur hja okkur. Asta kom nattlega i seinustu viku og einhver vinur hennar med henni.... Storfurdulegur gaur, Helgi Steinar minnir mig ad hann heiti...Eitthcvad ekki alveg our type of a guy...Nei, ad ollu grini slepptu tha kom Helgi herna med Astu ollum ad ovorum og vard til thess ad systurnar Ska og Sko fengu nanast hjartaafall og orugglega einhverjir gangandi vegfarendur lika, svo mikil voru oskrin og hlatrarskollin. Jofnudum okkur tho a endanum. Vid hofdum thad alveg oglisti gott, Asta fekk langthrad Moules et frites, henni og odrum til mikils lettis, Helgi mokadi uppur ser sludri alla helgina og bra ser i allra kvikinda liki, ma thar nefna Gudrun beikon-fraeding, Hedinn, Kally og Thorunni matreidslukennara i Hagaskola. Thetta somafolk thekkja audvitad allir sem thekkja Helga Steinar. Asta syndi a ser nyja hlid sem bara ansi godur blusari og tok oft i gitarinn. Smellurinn "Sigrid is my baby in the morning" glumdi um skapinn sem og onnur snilld. Yndisleg helgi med yndislegu folki. Nu svo er ekki sidur yndislegt folk i heimsokn nuna sem bara bidur stelpunum ut ad borda og kaupir bara raudvin og sukkuladi og godgaeti eins og ekkert se!
Annars erum vid ad fara i eitthverja undsiggibomm-tonleika i kvold hja Blaise og einhvert skiddilibomm-party a eftir. Thad verdur nu vaentanlega eitthvad sjabbarabb og undsi undsi....
Kaere venner, nu skal vi rejse....
Vid elskum ykkur oll, sama hvar thid erud og hversu dularfulla fortid thid eigid.... Ekki gleyma thvi, Ska og Sko eru hja ykkur alla daga og fylgjast med ur fjarlaegd.
Ska og Sko
Mamms og Pabbs eru horkudugleg a safnarolti og vid stelpurnar erum horkuduglegar a ....rolti, ja ... Annars er stodugur gestagangur hja okkur. Asta kom nattlega i seinustu viku og einhver vinur hennar med henni.... Storfurdulegur gaur, Helgi Steinar minnir mig ad hann heiti...Eitthcvad ekki alveg our type of a guy...Nei, ad ollu grini slepptu tha kom Helgi herna med Astu ollum ad ovorum og vard til thess ad systurnar Ska og Sko fengu nanast hjartaafall og orugglega einhverjir gangandi vegfarendur lika, svo mikil voru oskrin og hlatrarskollin. Jofnudum okkur tho a endanum. Vid hofdum thad alveg oglisti gott, Asta fekk langthrad Moules et frites, henni og odrum til mikils lettis, Helgi mokadi uppur ser sludri alla helgina og bra ser i allra kvikinda liki, ma thar nefna Gudrun beikon-fraeding, Hedinn, Kally og Thorunni matreidslukennara i Hagaskola. Thetta somafolk thekkja audvitad allir sem thekkja Helga Steinar. Asta syndi a ser nyja hlid sem bara ansi godur blusari og tok oft i gitarinn. Smellurinn "Sigrid is my baby in the morning" glumdi um skapinn sem og onnur snilld. Yndisleg helgi med yndislegu folki. Nu svo er ekki sidur yndislegt folk i heimsokn nuna sem bara bidur stelpunum ut ad borda og kaupir bara raudvin og sukkuladi og godgaeti eins og ekkert se!
Annars erum vid ad fara i eitthverja undsiggibomm-tonleika i kvold hja Blaise og einhvert skiddilibomm-party a eftir. Thad verdur nu vaentanlega eitthvad sjabbarabb og undsi undsi....
Kaere venner, nu skal vi rejse....
Vid elskum ykkur oll, sama hvar thid erud og hversu dularfulla fortid thid eigid.... Ekki gleyma thvi, Ska og Sko eru hja ykkur alla daga og fylgjast med ur fjarlaegd.
Ska og Sko
miðvikudagur, febrúar 04, 2004
Saelt veri folkid her a thessum yndislega sumardagi! Ja, vorid kom fyrir nokkrum dogum en sumarid kom i dag. Stelpurnar voknudu fyrir allar aldir eda um 10:30 og skelltu ser ad loknum morgunverdi ut i solina og bliduna. Vid gengum um borgina thvera og endilanga, bordudum nesti i almenningsgardi, forum a Institut de monde arab og skodudum utsynid, settumst vid Signu-bakka og letum solina baka a okkur nebbana og hita upp harsvordinn, sotrudum kaffi og kok a kaffihusi og forum svo og keyptum okkur naerfot i HM. Elle est belle la vie, non? Ja thetta er nu alveg skal eg ykkur segja. Nu annars er thad helst ad fretta ad vid keyptum okkur flugmida til Marseille a 300 kall og erum ad fara thangad a midvikudaginn eftir viku, thad er ad segja daginn eftir ad Asta hin Skasta Esjubjergs-bui snyr aftur til sins heima. Verdum 2 eda 3 daga i Marseille og forum svo til Yrsu og hennar Pasqals yfir helgina. Stelpur a faraldsfaeti? Ja, thad erum vid! Nu nu, annars er skolinn buinn, stelpurnar brilleduru ad sjalfssogdu og voru haestar, hvor i sinum bekk. Thad er nattlega ekki vid odru ad buast af odrum eins gaedamanneskjum...
Annars for eg, Sigridur a alveg hreint storkostlega reggae tonleika a laugardaginn. Max Romeo, gammall gaeji fra Jamaica, rasta mann hinn mesti, grahaerdur, sidhaerdur, skeggjadur toffari med solgleraugu og i glimmer galla! Yes man! Rastafari yah man! Ahorfendur voru ekki sidur skemmtilegri, sumir med dredda, adrir med hunda en allir ad reykja eitthvad annad en sigarettur og haestanaegdir med thad! Rolegheitin lagu i loftinu og mer leid eins og Hillary Clinton eda Johonnu Sigurdar i minu venjulega outfitti (sem hingad til hefur nu ekki thott neitt aegilega formlegt eda fint...) toluvert a annarri bylgjulengd en restin af ahorfendaskaranum. Vid hins vegar skemmtum okkur hid besta og donsudum og hropudum svo " Ja man" eda "rastafari man" a rettum stodum eins og adrir. Gaman ad thvi. Annars er thetta helv... netkaffihus alveg i tomu rugli! Alltaf allt bilad eda onytt eda bara eitthvad! Thannig ad ef vid bloggum ekki i heila viku tha skulid thid ekki hugsa illa til okkar heldur netkaffissins.
Elsku bestu, hvar sem thid erud og hverjir sem thid erud, stelpurnar oska ykkur alls hins besta og fallegasta i lifinu og hlakka til ad sja i nefin a ykkur i mars... eda seinna.
Ast og fadmlog
Ska og Sko
Annars for eg, Sigridur a alveg hreint storkostlega reggae tonleika a laugardaginn. Max Romeo, gammall gaeji fra Jamaica, rasta mann hinn mesti, grahaerdur, sidhaerdur, skeggjadur toffari med solgleraugu og i glimmer galla! Yes man! Rastafari yah man! Ahorfendur voru ekki sidur skemmtilegri, sumir med dredda, adrir med hunda en allir ad reykja eitthvad annad en sigarettur og haestanaegdir med thad! Rolegheitin lagu i loftinu og mer leid eins og Hillary Clinton eda Johonnu Sigurdar i minu venjulega outfitti (sem hingad til hefur nu ekki thott neitt aegilega formlegt eda fint...) toluvert a annarri bylgjulengd en restin af ahorfendaskaranum. Vid hins vegar skemmtum okkur hid besta og donsudum og hropudum svo " Ja man" eda "rastafari man" a rettum stodum eins og adrir. Gaman ad thvi. Annars er thetta helv... netkaffihus alveg i tomu rugli! Alltaf allt bilad eda onytt eda bara eitthvad! Thannig ad ef vid bloggum ekki i heila viku tha skulid thid ekki hugsa illa til okkar heldur netkaffissins.
Elsku bestu, hvar sem thid erud og hverjir sem thid erud, stelpurnar oska ykkur alls hins besta og fallegasta i lifinu og hlakka til ad sja i nefin a ykkur i mars... eda seinna.
Ast og fadmlog
Ska og Sko
sunnudagur, febrúar 01, 2004
Elskulegu vinir naer og fjaer. Thad maetti segja ad vorid hafi komid i Paris i dag. Engin rigning, ekkert rok, engar thrumur og enginn snjor, heldur sol og blidvidri. Gengum thvi i allan dag um straeti Parisar og saum stadi sem vid vissum ekki ad vaeru til, og gengum straeti sem voru engu lik og uppgotvudum hina yndisfogru rue mouffetard, thvilikt og annad eins. Thessi sunnudagur sem var a leidinni ad verda einn af thessum venjulegu dogum, thar sem vid liggjum inni og horfum a sjonvarp og drekkum kok vard semsagt ad einum besta degi okkar hingad til. Ekki nog med thad ad vedurgudirnir hafi leikid vid okkur, heldur leku einnig vid okkur Marta og Mummi sem attu ad fara heim i gaer. Theim var semsagt tilkynnt a flugvellinum i gaer ad flugi theirra hafdi verid "kanselad" og thau urdu ad gjora svo vel ad drusla ser og toskunum i rutu og koma aftur til stulknanna. Sigridur tha a reggae tonleikum i uthverfi parisar og eg a leid i raudvin til Oliviu...en allt for vel og attu thau godan aukadag i borg astarinnar...
Skolanum lykur i vikunni og vid stulkukindur bunar ad aldeilis brillllera a profunum. Vid tekur alger gledi og massivt programm. Vid aetlum ad taka vid vid ad kvedja Paris vel og vandlega, fa til okkar svo sem eins og eina Astu og eitt stykki Yrsu og Pascal, og skella okkur ut a land, th.e. Marseille og Bordeaux og hafa thad endalaust gott. Og nu tekur vid yndislegt fataekrafaedi og aldrei aftur braud faedi eftir bagettu og krosanta aedi sem gerdi vart vid sig i sidustu viku...Wish us luck
Ska og Sko
Skolanum lykur i vikunni og vid stulkukindur bunar ad aldeilis brillllera a profunum. Vid tekur alger gledi og massivt programm. Vid aetlum ad taka vid vid ad kvedja Paris vel og vandlega, fa til okkar svo sem eins og eina Astu og eitt stykki Yrsu og Pascal, og skella okkur ut a land, th.e. Marseille og Bordeaux og hafa thad endalaust gott. Og nu tekur vid yndislegt fataekrafaedi og aldrei aftur braud faedi eftir bagettu og krosanta aedi sem gerdi vart vid sig i sidustu viku...Wish us luck
Ska og Sko