<$BlogRSDUrl$>

Sapuoperan: "Tvaer i atjanda..." verdur a dagskra i vetur. Flutt i beinni fra Paris, nanar tiltekid fra atjanda hverfi. Fylgist spennt med!

miðvikudagur, desember 24, 2003

Adfangadagur...og vid bara a netinu!
I gaer var sodid raudkal a 14 Rue de la Chardonniere, a 3. haed. Hildigunnur hafdi yfirumsjon med verkefninu og verdur ad segjast ad thad forst henni afar vel ur hendi. Raudkals\jolailmurinn fyllti husid og vitin. Jolin hofu sem sagt innreid sina inn i lif okkar i gaer. Svo thurfti ad klara jolagjafainnkaup. A medan Hildigunnur skrapp ut, sat eg laumuleg og pakkadi inn hennar gjofum. Nu, nu svo thegar hun kom heim var mer hent inn i eldhus og sagt vinsamlegast ad vera thar og koma EKKI ut fyrr en leyfi vaeri gefid. Thar naest var komid ad mer ad "skreppa". Eftir halfmisheppnada baejarferd atti ad halda heim a leid. Nei, sprengjuhotun i lestinni! Ja vinir minir, tharna beid eg i 20 minutur eda thar til tilkynnt var ad allir aettu ad fara ur lestinni thvi hun myndi ekki fara af stad. Tha tok vid ferdalag um baeinn ut og sudur til ad komast a heimaslodir. Ad lokum tokst thad og eg komst heim, pirrud, threytt og vitlaus a sjalfu Thorlaksmessukvoldi. Svo akvadu stelpurnar ad skella ser i baeinn og kikja a folksfjoldann. En hvar var hann? Ekki spyrja okkur, ekki vitum vid thad... Semsagt: kl. 10 thann 23. desember og baerinn galtomur! Vid roltum bara um i kyrrdinni um stund, tokum nokkrar myndir og skelltum okkur svo heim i hlyjuna og fengum okkur purtvin, thurrkada avexti og valhnetur. Tokum nokkur vel valin log a gitarinn og skelltum okkur svo i hattinn. Godur dagur a enda.
Elsku, elsku.....
Nu thurfa stelpurnar ad drifa sig heim i jolasturtuna og hangikjotssudu.
Ja en alveg rett, vinningshafarnir i litla jolakvedju-leiknum okkar muna vera Solveig og Harpa. Solveig og Harpa, til hamingju. Og her kemur visan ykkar:

Solla og Harpa eru uppi a hol
ad leita ad Siggu og Skirdie
Vita ekki ad thad ertu ad koma jol
They haven't even heardie....

GLEDILEG JOL ELSKU LESENDUR NAER OG FJAER!!!!!

Sigga og Skordie

sunnudagur, desember 21, 2003

Ja enn og aftur sunnudagur og hvad thydir thad? Ju elskurnar minar tha blogga stelpurnar i Paris! I dag tritludu stelpur tvaer i Bon Marche sem er alveg oged stor og oged flott bud. Elsta og flottasta voruhus i Paris. Vinir minir, matvorudeildin er alveg... serstaklega ef thu ert svona frekar illa staddur fjarhagslega og svangur thegar inn er komid. O my god. Vid semsagt akvadum ad leyfa okkur thann munad ad kaupa eitthvad gott inn fyrir jolin og eg skal segja ykkur thad, thad gerdum vid! Ostar, ber, thurrkadir avextir, mandarinur, hnetur, sukkuladi...
Thads litur semsagt ekki ut fyrir sultar-jol a okkar heimili. I gaer barst okkur pakki med hangikjoti, ora-graenum, smakokum og islensku edalnammi fra modur Hildigunnar (sem liggur nu fotbrotin blessunin. Astar-og barattukvedjur sendast her med okkur fra...) og ommu Mundu.
Thad var nattlega alveg storkostlegt eins og gefur ad skilja. A morgun verdur ibuduin tekin i bakariid og thrifin hatt og lagt. Thar naest verdur logd lokahond a jolagjafainnkaup ( thad er ad segja min gjof til Skordiarinnar minnar og Skordiarinnar gjof til miarinnar). Nu svo aetlum vid bara ad setjast ad jolagloggssumbli annad kvold og borda smakokur og hlusta a islensk jolalog. Sem sagt, jolin faerast haegt en orugglega inn i okkar throngu husakynni og litlu hjortu. Seu thau velkomin heim!
Matsedill adfangadags er svohljodandi:
Foie gras med braudi ( thad er sko fronsk lifrarkaefa, sem thid audvitad vitid ekkert um sko, eins og vid sko...)
Braud med geitaosti og hunangi, grillad i ofni.
Avokado med raekju-kokteil
Hangikjot borid fram med ora-baunum, heimasodnu raudkali, kartoflum og hvitri sosu.
Ostar, ber sulta og alskonar godgaeti.
Jardarber med balsamik-ediki, maskarpone og sykri
Noa konfekt

Ja, thetta er ekki grin. Thetta er alvoru og thad tharf ekki ad vorkenna okkur ad thessu sinni.
Vid munum skrifa loka jolabloggid a adfangadag ( vid erum sko alvoru bloggarar....) og tha mun koma i ljos hver er vinningshafinn i litla jola-leiknum okkar. Thid fylgist ad sjalfsogdu spennt med.
Nuna aetlum vid ad fara i bio.
Bless i bili, jola jola jola jola jola HVAD? Eg bara spyr....
Ska og Sko

þriðjudagur, desember 16, 2003

Heyrdu nu mig, thad hefur ordid einhver misskilningur herna. Thad er ekki nog ad vera numer 12 ad kommenta. Nei, kaeru vinir, thad tharf ad vera numer 12 ad oska okkur gledilegra jola! Til thess er nu leikurinn gerdur. Gudrun Lara, mer er thvi anaeja ad tilkynna ther ad ekki er oll von uti enn... Thad eru einhver kjanaprik sem halda ad thau geti fengid visuna med thvi ad skrifa bara eitthvad. Eg er nu aldeilis hraedd um ekki. Vid viljum fa "Gledileg jol" eda eitthvad annad fallegt. Tha er thad vonandi komid a hreint.
Annars var hun Sigga litla rett i thessu ad koma af posthusinu thar sem hun keypti 50 frimerki til ad senda jolakort til Islands. Konan sem afgreiddi mig for nu bara ad hlaeja og sagdi ad eg hlyti ad hafa mjog stort hjarta. Eg jatti thvi og hlo bara a hana til baka. Svo retti hun mer frimerkin og ljota appelsinugula klistrada gaurinn sem madur notar til ad bleyta frimerkin og sagdi goda skemmtun. Nu, svo hofst gamanid. Fyrst var ad taka 50 frimerki i sundur (thau eru oll fost saman sjaidi til, svona a einu bladi...) Nu, svo var hafist handa vid ad bleyta hvert og eitt frimerki med ogedslega appelsinugula klistrada gaurnum og klessa thvi svo a umslagid. Eftir cirka 20 "kless" kom til min yndaelis madur sem var ad bida eftir afgreidslu og baudst til ad hjalpa mer. Eg gat nu ekki slegid hendinni moti thvi og thakkadi bara pent fyrir. Tharna stodum vid, eg og yndaeli okunnugi madurinn og skiptumst a ad klessa frimerkjum a 30 jolakort. Vid spjolludum nu ekki mikid saman en thegar verkinu var lokid og eg a leidinni ut, klappadi hann mer a oxlina og oskadi mer til hamingju. Eg skildi nu ekki alveg, helt kannski ad hann vaeri ad oska mer til hamingju med ad vera buin ad festa oll frimerkin a kortin, fannst thad nu samt soldid einkennilegt. Aetli hann hafi ekki sed spurnarsvipinn a andlitinu a mer. Alla vegana klappadi hann mer aftur a oxlina og oskadi mer til hamingju med brudkaupid. Mer gafst einhvernveginn ekki radrum ( ne hafdi eg ordafordann...) til ad leidretta hann, svo eg bara brosti vandraedalega, thakkadi fyrir og gekk ut. A leid minni ut fekk eg nokkur hlyleg bros fra eftirtektarsomum vidskipavinum posthussins.....

Semsagt, Frakkar senda ALDREI 50 jolakort. Hins vegar senda their kannski 50 bodskort i brudkaupid sitt. Tha vitid thid thad.

Sael ad sinni
Sigga litla, yngsta og kjanalegasta brudurin i Parisarborg nu um stundir

sunnudagur, desember 14, 2003

Og svo segjum vid bara..."GODAN DAGINN ALLIR SAMAN!"
Nu fer bara ad lida ad sidasta bloggi fyrir jolafri ( bloggarar fara nattlega i jolafri eins og adrir rikisstarfsmenn...er thad ekki?) og fer thvi hver ad verda sidastur ad oska okkur gledilegra jola. Vid hofum akvedid ad setja upp sma leik herna a sidunni og verdur thad thvi thannig ad sa sem verdur numer 12 ad commenta a okkur gledileg jol, faer ad launum veglega jola-ferskeytlu sersamda vidkomandi til hofuds. Er thad ekki storskemmtilegt? Ju thad er nefnilega alveg...
Yfir i allt annad. I gaerkvoldi akvadu stulkur tvaer ad gera ser dagamun. Vegna fjarhagsorduleika og andlegrar togstreitu akvadu thaer ad ad fara a restaurant og fa ser hvorki meira ne minna en steik! Hafid thid smakkad steik? Ef ekki tha maelum vid eindregid med thvi ad thid faid ykkur svosum eins og eitt stykki svoleidis og thad sem fyrst. Eftir naestum thrja manudi a hrisgrjona\kuskus\pasta\hrokkbrauds faedi var tilhugsunin um kjot farin ad asaekja okkur jafnt i voku sem svefni. Vid vorum semsagt bunar ad vera med steik a heilanum i um thad bil thvaer vikur og eins og gefur ad skilja var thetta ekki umfluid. Vid bara urdum ad fa steik og hana nu! Nu steikin var audvitad alveg, hun var svo god. Vid fengum bara hlaturskast ad einhverri modursyki og saeluvimu eftir fyrsta bitann. Nu svo ber ad nefna ad vid fengum okkur raudvinsflosku med og fengum eiginlega enn meira hlaturskast thegar vid komumst ad thvi ad hun vaeri dyrasta flaskan a matsedlinum. 20 evrur takk fyrir, ekki malid fyrir islenska audmenn! En gott var thad, einhvern veginn adeins odruvisi en tveggja evru vinid ur supermarkadnum. Af hverju vitum vid nu ekki...
Munid thid eftir Pabba? Theim sem byr a efri haedinni? Thessi vinsaeli sem stodugt er verid ad kalla a uti a gotu? Alla vega tha hittum vid thann fraega mann i fyrsta skipti um daginn i stiganum. Hann var buinn ad fa ser adeins nedan i thvi og for svona eitthvad ad spjalla, spurdi okkur ad nafni og thjoderni, sagdist hafa fylgst med okkur og dast ad okkur og endadi svo a ad kynna sig. " Je m'apelle Pabbi" ( eg heiti Pabbi) einhvern veginn tokst okkur ad halda i okkur hlatrinum, brosa bara blitt og labba fram hja. Semsagt, Pabbi fylgist med okkur svo thid thurfid engar ahyggjur ad hafa.
Annad herna. Hildigunnur keypti ser svo otrulega fallega kapu i jolagjof ad thad er bara alveg! Hun aetlar aldrei ad fara ur henni og eg aetla aldrei ad haetta ad segja henni hvad hun er flott, aldrei! Hun meira ad segja svaf i henni i nott og hun for i sturtu i henni. Hun er lika buina ad akveda ad haetta ad fara ut a kvoldin af hraedslu vid ad henni verdi stolid og ekki getur hun skilid hana eftir heima! Thetta er semsagt kapan sem mun breyta lifi okkar til frambudar. Eg vil taka thad fram til ad frida Johonnu Thorhallsdottur ad hun var ekki dyr. O nei ekki aldeilis.
Ad lokum viljum vid deila med ykkur theim frettum ad vid fengum nudlur um daginn fyrir einungis 2,30 evrur. Finnst ykkur thad ekki skemmtilegt?
Nu aetlum vid ad fara eitthvad a labbid og skoda eitthvad fallegt. Hvad thad verdur veit nu enginn...en fallegt skal thad vera.
Elsku lesendur naer og fjaer Ska og Sko hafa sagt sin sidustu ord i dag og bidja ykkur bara vel ad lifa og munid lika ad vera god hvert vid annad. Thad er mikilvaegt.
Thar til naest,
Ska og Sko

miðvikudagur, desember 10, 2003

Kaeru vinir. Vid bidjumst innilegrar afsokunar a thessari ovaentu bloggpasu. Her a litla netstadnum okkar hefur allt verid i rugli, nettengingin semsagt, og madur hefur ekkert getad almennilega skodad herna a netinu, hvad tha bloggad. Af okkur er svosem ekkert nytt ad fretta fyrir utan thad ad vid erum a fullu i skolanum, Sigridur fer i prof a fostudaginn og eg a fimmtudaginn og a thridjudaginn, en sidan tekur vid langthrad jolafri. Jolastemmarinn herna i Paris er svona haegt og bitandi ad koma, frakkar eru ekki eins brjaladir i jolastemmningunni eins og vid islendingarnir. Their eru varla bunir ad skreyta midbaeinn og enginn skreytir heima hja ser onei!!!! En vid fengum samt sma skammt er vid forum ad sja Viktoriu prinsessu Svia kveikja a jolatrjenum fyrir framan radhusid. Svithjod gefur Paris alltaf jolatre a hverju ari og Viktoria blessunin kemur aetid og kveikir a theim. Jiii hun var svo aegilega saet og svo sungu litlar saenskar stulkur med lusiukransa afar fogur jolalog, ja stulkunum hlynadi algerlega um hjartaraetur. Nu vid lufsudumst sidan a manudaginn var i Tati, svona einskonar rumfatalager, og keyptum fullt af jolaskrauti. Vid akvadum ad hafa soldid hallaerisleg jol og keyptum thvi bara blatt og silfurlitad skraut, rosa stort og aberandi. Svo keyptum vid litid gervijolatre og erum bunar ad skreyta thad og allt, vid eigum semsagt eftir ad eiga alveg mjog svo skrautleg jol oja. Nu hvad er svo meira i frettum...hmmmmm, ja vid getum svosem sagt fra thvi ad our landlady (nu veit eg ekkert hvad thetta heitir a islensku, eg vera buin ad gleyma islenska,vona thid skilja)hun sagdi okkur ad kallinn sem kvartadi yfir havadanum i okkur vaeri alraemdur kvartari og aegilega leidinlegur thannig ad vid hofum kannski ekkert verid med thad mikinn havada. Nu erum vid allavega haettar ad tipla a tanum alltaf....Jaeja vinir minir, perrinn vinur okkar er ordin adeins of naergongull herna a netkaffihusinu eins og alltaf og best ad fara ad drifa sig heim ad laera fyrir prof.

Godar stundir elsku bestu

ska og sko

þriðjudagur, desember 02, 2003

Kaeru vinir
Thridjudagur...ja, thridjudagur.
Gedsjuklingur einn helt ad vid vaerum gledikonur
Hann elti okkur ut um allt
Eg var ad fa taugaafall af reidi og hraedslu
Hildigunnur helt kulinu
Vid vorum klaeddar i rona-jakka og strigasko
Vid vorum nyvaknadar og migladar
Vid erum sakleysislegar i utliti

Ja, thetta er nu alveg! Og thad sem meira er, hann var alveg...

Hildigunnur lenti svo i favita i lestinni i dag
Hann var eitthvad i ruglinu
Hann baud henni ad setjast i kjoltu ser
Hun gerdi thad ekki
Hun sagdi honum ad fara til ansk...
Hann gerdi thad vonandi
Sigridur var ekki a stadnum sem betur fer
Hun hefdi sennilega fengid taugaafall...

Godar stundir
Ska og Sko

mánudagur, desember 01, 2003

Klukkan halfellefu voknudu stulkur tvaer saelar og gladar
Klukkan halfellefu foru stulkurnar fram ur
Klukkan halfellefu bordudu thaer morgunmat
Klukkan halfellefu akveda thaer ad kveikja a sjonvarpinu
Klukkan halfellefu fara thaer i gongu
Klukkan halfellefu fa thaer ser hadegismat
Klukkan halfellefu laera thaer heima
Klukkan halfellefu lesa thaer franskar bokmenntir
Klukkan halfellefu fara thaer ad versla
Klukkan halfellefu elda thaer
Klukkan halfellefu fa thaer se kvoldmat
Klukkan halfellefu fattar skordan loksins ad klukkan er halfatta og urid hennar stopp

ja vinir minir svona var thessi dagur.....alveg otrulegur

This page is powered by Blogger. Isn't yours?