Links
Sapuoperan: "Tvaer i atjanda..." verdur a dagskra i vetur. Flutt i beinni fra Paris, nanar tiltekid fra atjanda hverfi. Fylgist spennt med!
fimmtudagur, október 30, 2003
Elsku vinir. Nu er eg komin til Barcelona eftir thriggja daga ferd til Granada. Thar toku a moti okkur Ingu Laru (sem er ad hefja blogg bradlega)Marta og Mummimed heitar lummur og kako og alles....mmmmm thvilikar mottokur. Thau syndu okkur allt thad helsta og meira til i Granada og hlytur Alhambra hollin ad standa upp ur. Thvilikt og annad eins brjalaedi...Godar minningar ur Alhambra. Kom svo i morgun klyfjud te-tegundum ymsum, te-glosum og allskonar drasli...budget-id for adeins ur skordum tharna. Sorri Sigridur min. Nu aetla eg ad skoda mig um her i barce og fer svo til elsku stulkunnar a manudaginn. Sigga min er ekki allt i lagi, thu manst hvad eg sagdi ther: vertu thaeg og god og ekki lata ugly naked guy hraeda thig. Thu ert sterkari en hann.;)
...og thid hin verid thid aevinlega sael og blessud
Hildigunnur spaenska
...og thid hin verid thid aevinlega sael og blessud
Hildigunnur spaenska
mánudagur, október 27, 2003
Aint no sunshine when she's gone
It's not warm when she's away
Aint no sunshine when she's gone
And she's always gone too long
Anytime she goes away
Wonder this time where she's gone
Wonder if she's gonna stay
Aint no sunshine when she's gone
And this house just aint no home
Anytime she goes away.....
Ja vinir minir, nu skil eg hvad hann Bill Withers vinur minn atii vid thegar hann setti saman thennan textabut fyrir margt longu sidan. Hann semsagt bjo i utlandinu um arstima asamt vinkonu sinni, fjarri heimahogunum, fjolskyldu og vinum. Svo gerdist thad einn daginn ad vinkonan for i vikuferd til Spanar og.... thid skiljid.
Eg er nu reyndar ad ykja thetta adeins. Mer lidur bara hreint ekki svo illa. Eg hef verid mjog dugleg ad lesa og hlusta a allskyns tonlist og reynt ad lata mer lida sem best og thad hefur bara tekist nokkud vel. Svo hef eg verid dugleg ad hengja mig a Lenu vinkonu mina fra Sverige og Eriku sambyling hennar. Vid aetlum ad taka safnarolt saman og hanga a kaffihusum. var einmitt ad koma af kaffihusinu Le Progres i Montmartre.
Nu, svo fyrr i dag keyptum vid Lena mida a tonleika med Ben Harper. ( Hildigunnur min, eg keypti lika mida fyrir thig). Hann er semsagt bandariskur tonlistarmadur sem alveg ogedslega fraegur og vinsaell herna og tjodin heldur ekki vatni yfir manninum. Ja nu hljota margir ad spyrja sig, af hverju hefur enginn heyrt um hann a Islandi? Ja thad er nu thad, eg get tvi midur ekki svarad thvi. Eg hins vegar kynntist honum (ekki personulega, thvi midur...) litillega i fralkklandsdvol minni i fyrra og keypti mer nokkra diska og list vel a, svo eg hlakka bara nokkud til ad fara a thessa tonleika. Ja Elsa min, thu verdur bara ad taka lan og drifa thig hingad svo thu getir komid med. Er thad ekki bara akvedid? Eg byrja tha ad utbua gestadinuna fyrir thig...
Ummm, annars er bara allt gott ad fretta, allir samir vid sig i thessu skritna landi. Eg hins vegar aetla ad haetta ad taka lestina ein eftir klukkan atta a kvoldin. Thad er alveg merkilegt hvad sumt folk heldur ad mig langi til ad tala vid sig. A fostudagskvoldid vara madur sem elti miug ur einni lest i adra og ut af lestarstodinni. Eg sagdi honum ad eg taladi ekki fronsku en honum var bara alveg sama, helt afram ad rugla eitthvad um hitt og thetta. A endanum sneri eg mer vid og sagdi ad mer finndist thetta faranlegt, thvi thar sem hann skildi ekki ensku og eg ekki fronsku tha hefdum vid nu ekki um margt ad spjalla. Eg semsagt helt eg vaeri laus vid vitleysinginn en nei, ekki aldeilis. Hann brast hinn versti vid og for ad oskra einhvern fjandann a mig og gerdi sig liklegann til ad radast a mig en tha kom sem betur fer einhver indaelis madur mer til bjargar og yhottist vera madurinn minn og fylgdi mer ut af lestarstodinni. Ja, thad er sem eg segi, thetta er alveg og sumir eru odruvisi en adrir. Annad segi eg ekki.
Nagranninn heldur uppteknum haetti, sprangar um a hlyrabol einum fata. Eg er ad spa i ad hringja i Felagsthjonustuna herna eda a einhvern spitala, thetta getur ekki talist edlileg hegdun. Eg meina, a sama tima og eg skelf af kulda i ullarpeysu og i ullarsokkum er vinur minn hinumegin ad riksuga nanast nakinn og med opinn gluggan upp a gatt! Eg var naerri thvi buinn ad kalla hann um daginn og bjoda honum buxur ad lani, en eg haetti vid. Tha vaeri takmarki hans nad. Semsagt ad na athygli okkar. Hann ma sko bara syna sig eins og hann vill, eg aetla ad halda afram ad hundsa hann og vona ad hann fari ad fa kvef svo hann neydist til ad fara i buxurnar.
Jaeja tha held eg ad eg fari ad koma mer heim og fa mer eitthvad i gogginn. Svo hef eg akvedid ad eyda kvoldinu med bok i hendi og saengina upp yfir haus.
Vona ad ykkur lidi vel, ef ekki tha skrifid thid bara a kommentakerfid og eg reyni ad leysa ur vandanum, eg er sko mjog god i thvi.
A bientot
Bisous
Palli (sa sem var einn i heiminum munidi....)
It's not warm when she's away
Aint no sunshine when she's gone
And she's always gone too long
Anytime she goes away
Wonder this time where she's gone
Wonder if she's gonna stay
Aint no sunshine when she's gone
And this house just aint no home
Anytime she goes away.....
Ja vinir minir, nu skil eg hvad hann Bill Withers vinur minn atii vid thegar hann setti saman thennan textabut fyrir margt longu sidan. Hann semsagt bjo i utlandinu um arstima asamt vinkonu sinni, fjarri heimahogunum, fjolskyldu og vinum. Svo gerdist thad einn daginn ad vinkonan for i vikuferd til Spanar og.... thid skiljid.
Eg er nu reyndar ad ykja thetta adeins. Mer lidur bara hreint ekki svo illa. Eg hef verid mjog dugleg ad lesa og hlusta a allskyns tonlist og reynt ad lata mer lida sem best og thad hefur bara tekist nokkud vel. Svo hef eg verid dugleg ad hengja mig a Lenu vinkonu mina fra Sverige og Eriku sambyling hennar. Vid aetlum ad taka safnarolt saman og hanga a kaffihusum. var einmitt ad koma af kaffihusinu Le Progres i Montmartre.
Nu, svo fyrr i dag keyptum vid Lena mida a tonleika med Ben Harper. ( Hildigunnur min, eg keypti lika mida fyrir thig). Hann er semsagt bandariskur tonlistarmadur sem alveg ogedslega fraegur og vinsaell herna og tjodin heldur ekki vatni yfir manninum. Ja nu hljota margir ad spyrja sig, af hverju hefur enginn heyrt um hann a Islandi? Ja thad er nu thad, eg get tvi midur ekki svarad thvi. Eg hins vegar kynntist honum (ekki personulega, thvi midur...) litillega i fralkklandsdvol minni i fyrra og keypti mer nokkra diska og list vel a, svo eg hlakka bara nokkud til ad fara a thessa tonleika. Ja Elsa min, thu verdur bara ad taka lan og drifa thig hingad svo thu getir komid med. Er thad ekki bara akvedid? Eg byrja tha ad utbua gestadinuna fyrir thig...
Ummm, annars er bara allt gott ad fretta, allir samir vid sig i thessu skritna landi. Eg hins vegar aetla ad haetta ad taka lestina ein eftir klukkan atta a kvoldin. Thad er alveg merkilegt hvad sumt folk heldur ad mig langi til ad tala vid sig. A fostudagskvoldid vara madur sem elti miug ur einni lest i adra og ut af lestarstodinni. Eg sagdi honum ad eg taladi ekki fronsku en honum var bara alveg sama, helt afram ad rugla eitthvad um hitt og thetta. A endanum sneri eg mer vid og sagdi ad mer finndist thetta faranlegt, thvi thar sem hann skildi ekki ensku og eg ekki fronsku tha hefdum vid nu ekki um margt ad spjalla. Eg semsagt helt eg vaeri laus vid vitleysinginn en nei, ekki aldeilis. Hann brast hinn versti vid og for ad oskra einhvern fjandann a mig og gerdi sig liklegann til ad radast a mig en tha kom sem betur fer einhver indaelis madur mer til bjargar og yhottist vera madurinn minn og fylgdi mer ut af lestarstodinni. Ja, thad er sem eg segi, thetta er alveg og sumir eru odruvisi en adrir. Annad segi eg ekki.
Nagranninn heldur uppteknum haetti, sprangar um a hlyrabol einum fata. Eg er ad spa i ad hringja i Felagsthjonustuna herna eda a einhvern spitala, thetta getur ekki talist edlileg hegdun. Eg meina, a sama tima og eg skelf af kulda i ullarpeysu og i ullarsokkum er vinur minn hinumegin ad riksuga nanast nakinn og med opinn gluggan upp a gatt! Eg var naerri thvi buinn ad kalla hann um daginn og bjoda honum buxur ad lani, en eg haetti vid. Tha vaeri takmarki hans nad. Semsagt ad na athygli okkar. Hann ma sko bara syna sig eins og hann vill, eg aetla ad halda afram ad hundsa hann og vona ad hann fari ad fa kvef svo hann neydist til ad fara i buxurnar.
Jaeja tha held eg ad eg fari ad koma mer heim og fa mer eitthvad i gogginn. Svo hef eg akvedid ad eyda kvoldinu med bok i hendi og saengina upp yfir haus.
Vona ad ykkur lidi vel, ef ekki tha skrifid thid bara a kommentakerfid og eg reyni ad leysa ur vandanum, eg er sko mjog god i thvi.
A bientot
Bisous
Palli (sa sem var einn i heiminum munidi....)
Eg er i Granada og thad er gaman. Murta, Mammi og Inga Lara eru hress og eg lika. Sigga min fardu vel med thig og mamma ekki hafa ahyggjur. Mer lidur vel og er ad fara ad kaupa te og marakkoska sko og dotari. ja vinir minir thetta er lifid
eg kem til islands 10. november og mun skilja blessadan hinn helminginn eftir i viku i vidbot,eg er hraedilega vond
sigga min thu ert alveg ad geta thetta eg er stolt af ther
nu er timinn buinn a netkaffihusinu og eg verd ad fara
hasta mañana
(eina sem eg kann i spaensku)
eg kem til islands 10. november og mun skilja blessadan hinn helminginn eftir i viku i vidbot,eg er hraedilega vond
sigga min thu ert alveg ad geta thetta eg er stolt af ther
nu er timinn buinn a netkaffihusinu og eg verd ad fara
hasta mañana
(eina sem eg kann i spaensku)
föstudagur, október 24, 2003
Kaeru vinir
Eg, Sigridur Thorlacius, er ein. Ja, thad er sem eg segi, eg er nu ein her i Paris. Hildigunnur lagdi landid undir fotinn a ser og helt til Spanar i dag og hyggst dvelja thar i heila 10 daga. Eg hins vegar a bot fyrir rassinn a mer, sem betur fer, en tho bara thad og af theim sokum hef eg engann veginn efni a flakki nuna. Var ad hugsa um ad selja botina ( fyrir rassinn sjaidi til...) en haetti vid a sidustu stundu er eg attadi mig a thvi ad thad gaeti valdid toluverdum vandraedum. En sem sagt erum vid nu ekki lengur "stelpurnar i Paris" i bili heldur "stelpa a Spani" annarsvegar og " stelpa i rugli" hins vegar. Eg kann ekki ad elda mat. Hildigunnur hefur haft umsjon med thvi og nu veit eg bara ekki hvad skal gera! Er ad hugsa um ad hafa rett sem eg kis ad kalla: Pasta med tomatsosu, i kvold. Eg nenni ekki ad segja ykkur hvernig hann er galdradur fram, thad er soldid flokid sjaidi til...
Nei nei, eg hef thad fint, bara ad djoka! Er buin ad sitja heima i dag og hlusta a Edith Paif og lesa franskar bokmenntir vid kertaljos, og thetta er ekkert grin. Hreinasatt! Madur er ekki i Partis fyrir ekki neitt, ha? Er ad hugsa um ad skella mer a safnarolt a morgun og taka jafnvel nokkrar myndir af hinu storfallega hausti sem hefur laedst yfir borgina undanfarid. Kuldinn er samt ekkert edlilegur, madur er fara farinn ad halda ad nafnid Island se hreinasta rangnefni! Islenskt haust, iss ekki neitt. Ja vinir minir, thetta er alveg.
Heyridi, eg lofadi vist ad segja fra nyjum nagronnum um leid og vid kynntumst theim. Thannig er mal med vexti ad Amma byr i gotunni. Ja, thetta er alveg merkilegt finnst ykkur ekki? Amma, Pabbi, Helgi, Sigga...hvad kemur naest?
Madurinn her a netkaffinu bad Hildigunni um ad byrja med ser um daginn. Hun sagdi nei. I dag bad madur i lestinni mig um ad giftast ser. Eg sagdi nei. Hann for nidra hnen fyrir framan fullan lestarvagn af folki. Eg veit ekki hvort eg rodnadi eda blanadi en annad hvort var thad. Eg tel thad fullvist.
Vid forum a tonleika i gaer med Mikael nokkrum sem einhverjir kannast vid. Tonleikarnir voru solotonleikar songvarans i hljomsveitinni Enola, sem hinir somu kannast vid. Mjog gaman, mjog merkilegt, mjog flott. Hittum fullt ad folki sem mundi eftir mer sidan i fyrra, eg mundi ekkert edtir theim. Gaman ad thvi. Mika bidur ad heilsa.
Hef ekkert meira ad segja ykkur i bili, laet vita um leid og eg fae annad bonord. Kannki eg segi bara "ja" naest, hvernig vaeri thad?
Hafidi thad nu sem best, bid ad heilsa fosturjordinni og vona ad hun bidji lika ad heilsa mer...
Adieu
Sigridur solisti
p.s. Helgi minn astin min og yndi og allt thad, takk fyrir brefid. Thad var alveg! That's the spirit! Vona ad einhverjir fari ad thinu fordaemi og sendi svosum eins og eina linu eda tvaer. Vid elskum thig og thu veist thad.
Eg, Sigridur Thorlacius, er ein. Ja, thad er sem eg segi, eg er nu ein her i Paris. Hildigunnur lagdi landid undir fotinn a ser og helt til Spanar i dag og hyggst dvelja thar i heila 10 daga. Eg hins vegar a bot fyrir rassinn a mer, sem betur fer, en tho bara thad og af theim sokum hef eg engann veginn efni a flakki nuna. Var ad hugsa um ad selja botina ( fyrir rassinn sjaidi til...) en haetti vid a sidustu stundu er eg attadi mig a thvi ad thad gaeti valdid toluverdum vandraedum. En sem sagt erum vid nu ekki lengur "stelpurnar i Paris" i bili heldur "stelpa a Spani" annarsvegar og " stelpa i rugli" hins vegar. Eg kann ekki ad elda mat. Hildigunnur hefur haft umsjon med thvi og nu veit eg bara ekki hvad skal gera! Er ad hugsa um ad hafa rett sem eg kis ad kalla: Pasta med tomatsosu, i kvold. Eg nenni ekki ad segja ykkur hvernig hann er galdradur fram, thad er soldid flokid sjaidi til...
Nei nei, eg hef thad fint, bara ad djoka! Er buin ad sitja heima i dag og hlusta a Edith Paif og lesa franskar bokmenntir vid kertaljos, og thetta er ekkert grin. Hreinasatt! Madur er ekki i Partis fyrir ekki neitt, ha? Er ad hugsa um ad skella mer a safnarolt a morgun og taka jafnvel nokkrar myndir af hinu storfallega hausti sem hefur laedst yfir borgina undanfarid. Kuldinn er samt ekkert edlilegur, madur er fara farinn ad halda ad nafnid Island se hreinasta rangnefni! Islenskt haust, iss ekki neitt. Ja vinir minir, thetta er alveg.
Heyridi, eg lofadi vist ad segja fra nyjum nagronnum um leid og vid kynntumst theim. Thannig er mal med vexti ad Amma byr i gotunni. Ja, thetta er alveg merkilegt finnst ykkur ekki? Amma, Pabbi, Helgi, Sigga...hvad kemur naest?
Madurinn her a netkaffinu bad Hildigunni um ad byrja med ser um daginn. Hun sagdi nei. I dag bad madur i lestinni mig um ad giftast ser. Eg sagdi nei. Hann for nidra hnen fyrir framan fullan lestarvagn af folki. Eg veit ekki hvort eg rodnadi eda blanadi en annad hvort var thad. Eg tel thad fullvist.
Vid forum a tonleika i gaer med Mikael nokkrum sem einhverjir kannast vid. Tonleikarnir voru solotonleikar songvarans i hljomsveitinni Enola, sem hinir somu kannast vid. Mjog gaman, mjog merkilegt, mjog flott. Hittum fullt ad folki sem mundi eftir mer sidan i fyrra, eg mundi ekkert edtir theim. Gaman ad thvi. Mika bidur ad heilsa.
Hef ekkert meira ad segja ykkur i bili, laet vita um leid og eg fae annad bonord. Kannki eg segi bara "ja" naest, hvernig vaeri thad?
Hafidi thad nu sem best, bid ad heilsa fosturjordinni og vona ad hun bidji lika ad heilsa mer...
Adieu
Sigridur solisti
p.s. Helgi minn astin min og yndi og allt thad, takk fyrir brefid. Thad var alveg! That's the spirit! Vona ad einhverjir fari ad thinu fordaemi og sendi svosum eins og eina linu eda tvaer. Vid elskum thig og thu veist thad.
fimmtudagur, október 23, 2003
Heyrst hefur ad Lalli Johns hafi skroppid i vikuferd til Parisar og hafdi bara gaman ad. Stal hann medal annars thremur veskjum, einu reyndar sem hann fann bara a gotunni, einu veski i metroinu og einu i eigu islendingsins Hildigunnar Einarsdottur. Ja gaman ad segja fra thvi ad thad hefur enn ekki fundist og er stulkan peningalaus nuna, sem er enn skemmtilegra thvi ad hun er ad fara til Barcelona. Ja vinir minir thetta er alveg. Parisarlifid er ekki bara dans a rosum heldur lika haettuspil. Nu aetla stulkur tvaer ad skella ser a loggustod og kaera hinn franska Lalla Johns
Godar stundir
Godar stundir
miðvikudagur, október 22, 2003
Heyrdu, bara eitt herna. VID VILJUM BREF! Ja sama hvort thad er gluggapostur eda auglysingabaeklinga, ja hvad sem er. Og ef thid erud buin ad gleyma adressunni tha er hun eftirfarandi: 14, Rue Neuve de la Chardonniere 75018 Paris.
Godar stundir
Godar stundir
sunnudagur, október 19, 2003
Godan dag. Vid hofum akvedid ad helga bloggid i dag umhverfi okkar, thad er ad segja ad segja i stuttu mali fra lifinu a Rue Neuve de la Chardonniere og hverfinu okkar. Thannig er mal med vexti ad ibudin okkar er i mjog storu husi og eru ibudirnar oteljandi og af theim sokum erum vid alltaf ad sja nyja og nyja nagranna sem er bara mjog skemmtilgt skal eg ykkur segja. Eitt vitum vid fyrir vist og thad er ad madurinn a efri haedinni heitir Pabbi og er mjog vinsaell madur. A hverjum dagi, og oft a dag stendur folk uti a gotunni og kallar:" Pabbi, Pabbi!" og madurinn fyrir ofan svarar um hael. Nu annad ollu merkilegra er thad ad einhver i gotunni heitir Helgi og er lika toluvert vinsaell. Thad sem furdar mig tho mest er ad eg er ekki eina Siggan i gotunni. Nefnilega ekki, thad er einhver, kona eda madur sem heitir barasta sama nafni og eg. Mjog serstakt. Enntha hofum vid ekki ordid varar vid adra Hildigunni, en hver veit nema hun bui handan vid hornid. Ja vinir minir thetta er alveg.
Um daginn kynntist eg nagrannanum a nedri haedinni orlitid. Thad var um nott og vid vorum ad staulast heim og eg ad einhverjum astaedum laestist uti. Yrsa, sem var tha hja okkur, og Hildiggunnur voru steinsofandi og tha meina eg rotadar og svafu i gegnum simhringingar og bank og koll. Eftir um thad bil halftima af thessum oskopum kemur madurinn a efri haedinn ut alveg kolvitlaus og oskrar a mig ad vera ekki med thessi laeti og ad thad se mid nott og ymislegt misfagurt sem eg blessunarlega skildi ekki. Eg, med tarin i augunum og kokkinn i halsinum reyndi ad utskyra a fronsku ad eg vaeri laest uti og mer thaetti thetta mjog leidinlegt. Veit ekki hvort hann skildi mig en eg hef ekki sed hann sidan og hef satt best ad segja enga serstaka longun til. Skordie blessunin rankadi loks vid ser og hleypyi mer inn. Thad var gott.
Nu, i naestu ibud bua alveg yndislega saet og kurteis svort born sem veita okkur mikla gledi. Thau eru einfaldlega of saet. Ef vid eignumst born tha eiga thau ad vera svona kurteis. Bjoda alltaf godann daginn og hleypa manni fram hja i stiganum og brosa og...
Nu nagrannann a moti thekkja allir. Um hann er ekkert ad segja. Svo eru thad mennirnir sem koma saman a hverju kvoldi og drekka bjor, mikid af honum, fyrir utan utidyrahurdina hja okkur. Einhverra hluta vegna koma their alltaf saman thar, eg veit ekki afhverju thvi enginn theirra byr i husinu. Geri rad fyrir ad thetta se bara langfallegasta utidyrahurdin i gotunni.
I dag eignudumst vid svo vinkonu i husinu a moti. Hun er um thad bil tveggja ara, svort med krullad har og finnst rosalega gaman ad standa uti i glugga og vinka og gefa fingurkossa. Okkur list mjog vel a hana og vonumst til ad hun vinki okkur sem oftast.
Ad lokum skal sagt fra manninum i budinni sem er einmitt a nedstu haedinni i husinu okkar. Hann er alveg ofbodslega almennilegur og kruttlegur. Rekur budina asamt brodur sinum og fodur, ad vid teljum. Honum er mjog annt um lidan okkar og segir ad ser finnist alltaf jafn gaman ad hitta okkur. Vid truum honum. Pabbi hans gerir vid alla bilana i gotunni og virdist vera med lykla ad theim ollum. Hann er semsagt oftast undir bil eda hostandi. Ja, vid holdum ad hann se kannski med lungnabolgu svo ljotur er hostinn. Karlgreyid.
Adrir nagrannar eru okkur enntha okunnir en um leid og vid kynnumst theim tha munum vid ad sjalfsogdu deila thvi med ykkur.
Okkur lidur vel, vonum ad ykkur lidi vel og skilum kvedju fra nakta manninum a moti.
Godar stundir.
Ska og Sko
Um daginn kynntist eg nagrannanum a nedri haedinni orlitid. Thad var um nott og vid vorum ad staulast heim og eg ad einhverjum astaedum laestist uti. Yrsa, sem var tha hja okkur, og Hildiggunnur voru steinsofandi og tha meina eg rotadar og svafu i gegnum simhringingar og bank og koll. Eftir um thad bil halftima af thessum oskopum kemur madurinn a efri haedinn ut alveg kolvitlaus og oskrar a mig ad vera ekki med thessi laeti og ad thad se mid nott og ymislegt misfagurt sem eg blessunarlega skildi ekki. Eg, med tarin i augunum og kokkinn i halsinum reyndi ad utskyra a fronsku ad eg vaeri laest uti og mer thaetti thetta mjog leidinlegt. Veit ekki hvort hann skildi mig en eg hef ekki sed hann sidan og hef satt best ad segja enga serstaka longun til. Skordie blessunin rankadi loks vid ser og hleypyi mer inn. Thad var gott.
Nu, i naestu ibud bua alveg yndislega saet og kurteis svort born sem veita okkur mikla gledi. Thau eru einfaldlega of saet. Ef vid eignumst born tha eiga thau ad vera svona kurteis. Bjoda alltaf godann daginn og hleypa manni fram hja i stiganum og brosa og...
Nu nagrannann a moti thekkja allir. Um hann er ekkert ad segja. Svo eru thad mennirnir sem koma saman a hverju kvoldi og drekka bjor, mikid af honum, fyrir utan utidyrahurdina hja okkur. Einhverra hluta vegna koma their alltaf saman thar, eg veit ekki afhverju thvi enginn theirra byr i husinu. Geri rad fyrir ad thetta se bara langfallegasta utidyrahurdin i gotunni.
I dag eignudumst vid svo vinkonu i husinu a moti. Hun er um thad bil tveggja ara, svort med krullad har og finnst rosalega gaman ad standa uti i glugga og vinka og gefa fingurkossa. Okkur list mjog vel a hana og vonumst til ad hun vinki okkur sem oftast.
Ad lokum skal sagt fra manninum i budinni sem er einmitt a nedstu haedinni i husinu okkar. Hann er alveg ofbodslega almennilegur og kruttlegur. Rekur budina asamt brodur sinum og fodur, ad vid teljum. Honum er mjog annt um lidan okkar og segir ad ser finnist alltaf jafn gaman ad hitta okkur. Vid truum honum. Pabbi hans gerir vid alla bilana i gotunni og virdist vera med lykla ad theim ollum. Hann er semsagt oftast undir bil eda hostandi. Ja, vid holdum ad hann se kannski med lungnabolgu svo ljotur er hostinn. Karlgreyid.
Adrir nagrannar eru okkur enntha okunnir en um leid og vid kynnumst theim tha munum vid ad sjalfsogdu deila thvi med ykkur.
Okkur lidur vel, vonum ad ykkur lidi vel og skilum kvedju fra nakta manninum a moti.
Godar stundir.
Ska og Sko
þriðjudagur, október 14, 2003
Jaeja ha. Nu sitjum vid her a skitnu netkaffi, med skitinn tonleikamida i vasanum. Ja og her kemur utskyringin: Vorum semsagt a leidina a tonleika, frelsum Tibet tonleika nanar tiltekid. Vorum bunar ad punga ut fyrir midanum og vorum komnar nidri metro thegar drengurinn hringir. (Utskyring: Blaise) Hann atti semsagt ad vera ad spila a thessum tonleikum asamt hljomsveit sinni Mister gang, og odrum bondum, en nei, tonleikunum var frestad! Ut af hverju? Ju ut af thvi ad thad voru svo fair bunir ad kaupa mida! Frabaert thad. Svo hvad gera stulkur tha? Einmitt, thaer skella ser a netid. Nu, tha er eg buin ad rausa langi um litid og get snuid mer ad ollu merkilegri hlutum ( veit nu samt ekki hversu merkilegir their eru...). Vid erum semsagt bunar ad fa tvaer heimsoknir sidan sidast. Geri adrir betur. Fyrst voru thad skotuhjuin Orri Tomasson og Halldora heitkona hans ( sem tha var thungud? nei sma grin...). Thau voru semsagt a interreili og komu til Parisar i romantiskum hugleydingum og ju, til ad hitta okkur ad sjalfsogdu. Vid forum tvisvar med theim i kaffara, reyndar a egypskan vatnspipubar i seinna skiptid. Thad er nu alveg frikad fyrirbaeri. En hvad um thad, thau voru hress og vid vorum hressar svo thad var bara hid besta mal. Nu, svo kom Yrsa litla Tholl alla leid fra Bordeaux (ekki kommenta a stafsetninguna...thid vitid hverjir thid erud...) til ad eyda helginni hja okkur, og eg vaeri nu ekki ad segja sannleikann ef eg segdi ad thad hefdi ekki verid alveg, tvi thad var alveg! O boy! Engar ahyggjur, vid hogudum okkur mjog vel en ad sama skapi skemmtum vid okkur mjog vel. Endudum i Latinuhverfinu a laugardeginum a irskum furduklubbi asamt fronsku furdufolki. Tokum lestina heim um morguninn. Meira skal ekki latid uppi.
Vid erum med massift sparnadarplan i gangi um thessar mundir. Hrisgrjon i matinn i gaer, afgangurinn af theim i dag asamt einni gulrot, einum lauk og einum tomat steiktu a ponnu. Mjog gott, i alvoru sko. A morgun er thad svo tunfisksalat borid fram med dyrindis hrokkbraudi. A fimmtudaginn stendur matsedillinn saman af spagettii og tomatsosu, ad ogleymdum parmessanostinum. Svona maetti lengi telja, en ekki orvaenta vid erum vel haldnar og aegilega anaegdar med thetta allt saman. Modir min ( Sigridar) hringdi einmitt rett i thessu og hefur miklar ahyggjur ad thvi ad vid seum i svelti en eg itreka thad her med modir sael, svo er ekki.
Skolinn er samur vid sig og nagranninn lika. Hann heldur afram ad sturta sig fyrir framan altjod. Gott hja honum. Hann bidur orugglega ad heilsa. Ef hann bara vissi hversu vinsaell hann er a landi nokkru kenndu vid Is! Oh boy, oh boy. Talandi um sturtu, domur minar og herrar heita vatnid er komid og thad er komid til ad vera. Bunar ad thrifa af okkur thryggja vikna skitinn og vitidi hvad? Ja thad var alveg skal eg ykkur segja.
Thetta er lif okkar i hnotskurn eins og stadan er i dag. Vid erum semsagt eins og blomi i eggi og thaid vonandi lika, hvar i heiminum sem thid erud.
Nu skal skrifum haett ad sinni.
Lifid heil!
Ska & Sko
Vid erum med massift sparnadarplan i gangi um thessar mundir. Hrisgrjon i matinn i gaer, afgangurinn af theim i dag asamt einni gulrot, einum lauk og einum tomat steiktu a ponnu. Mjog gott, i alvoru sko. A morgun er thad svo tunfisksalat borid fram med dyrindis hrokkbraudi. A fimmtudaginn stendur matsedillinn saman af spagettii og tomatsosu, ad ogleymdum parmessanostinum. Svona maetti lengi telja, en ekki orvaenta vid erum vel haldnar og aegilega anaegdar med thetta allt saman. Modir min ( Sigridar) hringdi einmitt rett i thessu og hefur miklar ahyggjur ad thvi ad vid seum i svelti en eg itreka thad her med modir sael, svo er ekki.
Skolinn er samur vid sig og nagranninn lika. Hann heldur afram ad sturta sig fyrir framan altjod. Gott hja honum. Hann bidur orugglega ad heilsa. Ef hann bara vissi hversu vinsaell hann er a landi nokkru kenndu vid Is! Oh boy, oh boy. Talandi um sturtu, domur minar og herrar heita vatnid er komid og thad er komid til ad vera. Bunar ad thrifa af okkur thryggja vikna skitinn og vitidi hvad? Ja thad var alveg skal eg ykkur segja.
Thetta er lif okkar i hnotskurn eins og stadan er i dag. Vid erum semsagt eins og blomi i eggi og thaid vonandi lika, hvar i heiminum sem thid erud.
Nu skal skrifum haett ad sinni.
Lifid heil!
Ska & Sko
sunnudagur, október 05, 2003
Sunnudagur til...? Svefns? Streytu? Eda kannski bara sunnudagur fyrir stelpur, ha? Anyways, sunnudagur hja okkur i dag, vonandi hja ykkur lika. Voknudum snemma ad okkar mati eda um hadegisbil eda svo, bordudum kalt pasta med tomatsosu ( sem er annars besti vinur fataeka mannsins), djus og salat. Sannkalladur sunnudagsmatur. Drifum okkur svo a hinn vidfraega Clignancourt-markad og orkudum thar um asamt hinum vinum okkar ur gettoinu. Vorum ad spa i ad ganga alla leid i getto paelingunum og kaupa okkur Fubu-galla, gullhringa og gerfihar og ga hvort vid myndum ekki sla i gegn hja nagronnunum. Their, nagrannarnir thad er ad segja, eru annars bara farnir ad venjast okkur og haettir ad paela of mikid i thessum furdufuglum a thridju haedinni. Thad er annars allt gott ad fretta af nakta manninum a moti, hann virdist vera alveg ad sla i gagn hja lesendum thessarar sidu, enda ekki furda! Hann er meira og minna haetttur ad ganga um nakinn og sest idulega i buxum thessa dagana, enda er nu ad koma haust - eg meina come on! Hann reyndi tho ad bjoda okkur yfir i bjor um daginn en einhverra hluta vegna saum vid okkur ekki faert ad thyggja bodid. Kannski seinna...
I gaer, laugardag, var menningarnott her i Paris eda Nuit Blanche eins og hun heitir her. Vid skelltum okkur ut og saum margt skemmtilegt og annad leidinlegt en mest tho bara alveg ogedslega mikid af folki. Einn madur spurdi okkur i fullri alvoru hvort vid vaerum kinverskar og vid jattum thvi bara. Gedsjuklingarnir voru lika a menningarnott og vorum vid svo lukkulegar ad hitta bara toluvert marga thannig. Hid besta mal. Skelltum okkur svo upp i Montmartre og fundum thar Kaffibar theirra fransmanna. Thar var ad sjalfsogdu mikid um kulista og arti farti lid og tonlistin i stil vid thad. Mjog kul og bara nokkud skemmtilegt og audvitad alveg ogedslega mikid vid! Nu jaeja, svo vid forum afturabak i tima og rumi tha forum vid systur a tonleika a fostdaginn med Apparat organ quartet i Pompidou. Thar voru enntha fleiri kulistar og folkid var nattlega enntha meira arti farti eins og gefur ad skilja. Fullt af islendingum og bara rosalega gaman. Vid vorum stoltar i okkar litlu hjortum ad vera islenskar a theirri stund. Their bara slogu i gegn held eg. Gaman.
Vid erum ordnar svo hardar i horn ad taka skal eg segja ykkur ad thad er barasta alveg. Ef folk er eitthvad ad faera sig uppa skaftid og vilja eitthvad kynnast okkur of vel, tha er thad bara bless sko. Hildigunnur er reyndar adeins hardari en eg sem er mjog gott. Oftar en ekki er madur bara togadur i burtu med ordunum: " nei Sigridur, haettu nu alveg, thessi madur er i ruglinu og vid viljum bara ekkert med hann hafa!" Eg er annars oll ad koma til og verd bara ordin toluvert harkaleg eftir sma tima.
Ja kaeru lesendur thid visud kannski ekki ad thad er islensk opera her i Parisarborg en svo er tho vist. Og meira ad segja eru thaer thrjar. Kynntumst semsagt islensku aupair stulkunni Gudrunu og munum vist hitta hinar tvaer innan skamms. Bara gaman ad thvi. Forum og spjolludum vid hana yfir bjor og attudum okkur a thvi ad vid erum bara ekki svo illa staddar. Hun er buin ad vera her i 5 vikur, talar ekki ord i fronsku, veit ekki hvard Montmartre er og besta er ad hun veit ekki hvad gatan hennar heitir. Thar hafid thid thad. Hun er semsagt i ruglinu eins og vid segjum.
Skolinn er finn, kennararnir lika ( reyndar haltrar kennarinn hennar Hildigunnar...er annars i lagi) og vid erum enn lausar vid heita vatnid. Gudi se lof! Erum ad reyna ed brosa i gegnum tarin og vera jakvaedar.
Vid erum alltaf ad laera eitthvad nytt. A fimmtudagskvoldid komumst vid ad thvi ad frokkum finnst mjog erfitt ad segja " flott thetta". Aftur a moti eiga their i engum vandraedum med ad segja " Flor detta" . Thad er semsagt algengasti brandarinn a heimilinu nuna, " flor detta!"
Kaeru vinir nu er klukkutiminn buinn, svo vid kvedjum ad sinni. Thid erud afar god og skemmtileg og vid lika. Takk fyrir ad kommenta og haldid thvi bara afram.
Elskum ykkur og vonum ad thid elskid okkur lika og umfram allt ad thid elskid hvert annad.
Astarkvedja
Stelpurnar
I gaer, laugardag, var menningarnott her i Paris eda Nuit Blanche eins og hun heitir her. Vid skelltum okkur ut og saum margt skemmtilegt og annad leidinlegt en mest tho bara alveg ogedslega mikid af folki. Einn madur spurdi okkur i fullri alvoru hvort vid vaerum kinverskar og vid jattum thvi bara. Gedsjuklingarnir voru lika a menningarnott og vorum vid svo lukkulegar ad hitta bara toluvert marga thannig. Hid besta mal. Skelltum okkur svo upp i Montmartre og fundum thar Kaffibar theirra fransmanna. Thar var ad sjalfsogdu mikid um kulista og arti farti lid og tonlistin i stil vid thad. Mjog kul og bara nokkud skemmtilegt og audvitad alveg ogedslega mikid vid! Nu jaeja, svo vid forum afturabak i tima og rumi tha forum vid systur a tonleika a fostdaginn med Apparat organ quartet i Pompidou. Thar voru enntha fleiri kulistar og folkid var nattlega enntha meira arti farti eins og gefur ad skilja. Fullt af islendingum og bara rosalega gaman. Vid vorum stoltar i okkar litlu hjortum ad vera islenskar a theirri stund. Their bara slogu i gegn held eg. Gaman.
Vid erum ordnar svo hardar i horn ad taka skal eg segja ykkur ad thad er barasta alveg. Ef folk er eitthvad ad faera sig uppa skaftid og vilja eitthvad kynnast okkur of vel, tha er thad bara bless sko. Hildigunnur er reyndar adeins hardari en eg sem er mjog gott. Oftar en ekki er madur bara togadur i burtu med ordunum: " nei Sigridur, haettu nu alveg, thessi madur er i ruglinu og vid viljum bara ekkert med hann hafa!" Eg er annars oll ad koma til og verd bara ordin toluvert harkaleg eftir sma tima.
Ja kaeru lesendur thid visud kannski ekki ad thad er islensk opera her i Parisarborg en svo er tho vist. Og meira ad segja eru thaer thrjar. Kynntumst semsagt islensku aupair stulkunni Gudrunu og munum vist hitta hinar tvaer innan skamms. Bara gaman ad thvi. Forum og spjolludum vid hana yfir bjor og attudum okkur a thvi ad vid erum bara ekki svo illa staddar. Hun er buin ad vera her i 5 vikur, talar ekki ord i fronsku, veit ekki hvard Montmartre er og besta er ad hun veit ekki hvad gatan hennar heitir. Thar hafid thid thad. Hun er semsagt i ruglinu eins og vid segjum.
Skolinn er finn, kennararnir lika ( reyndar haltrar kennarinn hennar Hildigunnar...er annars i lagi) og vid erum enn lausar vid heita vatnid. Gudi se lof! Erum ad reyna ed brosa i gegnum tarin og vera jakvaedar.
Vid erum alltaf ad laera eitthvad nytt. A fimmtudagskvoldid komumst vid ad thvi ad frokkum finnst mjog erfitt ad segja " flott thetta". Aftur a moti eiga their i engum vandraedum med ad segja " Flor detta" . Thad er semsagt algengasti brandarinn a heimilinu nuna, " flor detta!"
Kaeru vinir nu er klukkutiminn buinn, svo vid kvedjum ad sinni. Thid erud afar god og skemmtileg og vid lika. Takk fyrir ad kommenta og haldid thvi bara afram.
Elskum ykkur og vonum ad thid elskid okkur lika og umfram allt ad thid elskid hvert annad.
Astarkvedja
Stelpurnar
Sunnudagur til...? Svefns? Streytu? Eda kannski bara sunnudagur fyrir stelpur, ha? Anyways, sunnudagur hja okkur i dag, vonandi hja ykkur lika. Voknudum snemma ad okkar mati eda um hadegisbil eda svo, bordudum kalt pasta med tomatsosu ( sem er annars besti vinur fataeka mannsins), djus og salat. Sannkalladur sunnudagsmatur. Drifum okkur svo a hinn vidfraega Clignancourt-markad og orkudum thar um asamt hinum vinum okkar ur gettoinu. Vorum ad spa i ad ganga alla leid i getto paelingunum og kaupa okkur Fubu-galla, gullhringa og gerfihar og ga hvort vid myndum ekki sla i gegn hja nagronnunum. Their, nagrannarnir thad er ad segja, eru annars bara farnir ad venjast okkur og haettir ad paela of mikid i thessum furdufuglum a thridju haedinni. Thad er annars allt gott ad fretta af nakta manninum a moti, hann virdist vera alveg ad sla i gagn hja lesendum thessarar sidu, enda ekki furda! Hann er meira og minna haetttur ad ganga um nakinn og sest idulega i buxum thessa dagana, enda er nu ad koma haust - eg meina come on! Hann reyndi tho ad bjoda okkur yfir i bjor um daginn en einhverra hluta vegna saum vid okkur ekki faert ad thyggja bodid. Kannski seinna...
I gaer, laugardag, var menningarnott her i Paris eda Nuit Blanche eins og hun heitir her. Vid skelltum okkur ut og saum margt skemmtilegt og annad leidinlegt en mest tho bara alveg ogedslega mikid af folki. Einn madur spurdi okkur i fullri alvoru hvort vid vaerum kinverskar og vid jattum thvi bara. Gedsjuklingarnir voru lika a menningarnott og vorum vid svo lukkulegar ad hitta bara toluvert marga thannig. Hid besta mal. Skelltum okkur svo upp i Montmartre og fundum thar Kaffibar theirra fransmanna. Thar var ad sjalfsogdu mikid um kulista og arti farti lid og tonlistin i stil vid thad. Mjog kul og bara nokkud skemmtilegt og audvitad alveg ogedslega mikid vid! Nu jaeja, svo vid forum afturabak i tima og rumi tha forum vid systur a tonleika a fostdaginn med Apparat organ quartet i Pompidou. Thar voru enntha fleiri kulistar og folkid var nattlega enntha meira arti farti eins og gefur ad skilja. Fullt af islendingum og bara rosalega gaman. Vid vorum stoltar i okkar litlu hjortum ad vera islenskar a theirri stund. Their bara slogu i gegn held eg. Gaman.
Vid erum ordnar svo hardar i horn ad taka skal eg segja ykkur ad thad er barasta alveg. Ef folk er eitthvad ad faera sig uppa skaftid og vilja eitthvad kynnast okkur of vel, tha er thad bara bless sko. Hildigunnur er reyndar adeins hardari en eg sem er mjog gott. Oftar en ekki er madur bara togadur i burtu med ordunum: " nei Sigridur, haettu nu alveg, thessi madur er i ruglinu og vid viljum bara ekkert med hann hafa!" Eg er annars oll ad koma til og verd bara ordin toluvert harkaleg eftir sma tima.
Ja kaeru lesendur thid visud kannski ekki ad thad er islensk opera her i Parisarborg en svo er tho vist. Og meira ad segja eru thaer thrjar. Kynntumst semsagt islensku aupair stulkunni Gudrunu og munum vist hitta hinar tvaer innan skamms. Bara gaman ad thvi. Forum og spjolludum vid hana yfir bjor og attudum okkur a thvi ad vid erum bara ekki svo illa staddar. Hun er buin ad vera her i 5 vikur, talar ekki ord i fronsku, veit ekki hvard Montmartre er og besta er ad hun veit ekki hvad gatan hennar heitir. Thar hafid thid thad. Hun er semsagt i ruglinu eins og vid segjum.
Skolinn er finn, kennararnir lika ( reyndar haltrar kennarinn hennar Hildigunnar...er annars i lagi) og vid erum enn lausar vid heita vatnid. Gudi se lof! Erum ad reyna ed brosa i gegnum tarin og vera jakvaedar.
Vid erum alltaf ad laera eitthvad nytt. A fimmtudagskvoldid komumst vid ad thvi ad frokkum finnst mjog erfitt ad segja " flott thetta". Aftur a moti eiga their i engum vandraedum med ad segja " Flor detta" . Thad er semsagt algengasti brandarinn a heimilinu nuna, " flor detta!"
Kaeru vinir nu er klukkutiminn buinn, svo vid kvedjum ad sinni. Thid erud afar god og skemmtileg og vid lika. Takk fyrir ad kommenta og haldid thvi bara afram.
Elskum ykkur og vonum ad thid elskid okkur lika og umfram allt ad thid elskid hvert annad.
Astarkvedja
Stelpurnar
I gaer, laugardag, var menningarnott her i Paris eda Nuit Blanche eins og hun heitir her. Vid skelltum okkur ut og saum margt skemmtilegt og annad leidinlegt en mest tho bara alveg ogedslega mikid af folki. Einn madur spurdi okkur i fullri alvoru hvort vid vaerum kinverskar og vid jattum thvi bara. Gedsjuklingarnir voru lika a menningarnott og vorum vid svo lukkulegar ad hitta bara toluvert marga thannig. Hid besta mal. Skelltum okkur svo upp i Montmartre og fundum thar Kaffibar theirra fransmanna. Thar var ad sjalfsogdu mikid um kulista og arti farti lid og tonlistin i stil vid thad. Mjog kul og bara nokkud skemmtilegt og audvitad alveg ogedslega mikid vid! Nu jaeja, svo vid forum afturabak i tima og rumi tha forum vid systur a tonleika a fostdaginn med Apparat organ quartet i Pompidou. Thar voru enntha fleiri kulistar og folkid var nattlega enntha meira arti farti eins og gefur ad skilja. Fullt af islendingum og bara rosalega gaman. Vid vorum stoltar i okkar litlu hjortum ad vera islenskar a theirri stund. Their bara slogu i gegn held eg. Gaman.
Vid erum ordnar svo hardar i horn ad taka skal eg segja ykkur ad thad er barasta alveg. Ef folk er eitthvad ad faera sig uppa skaftid og vilja eitthvad kynnast okkur of vel, tha er thad bara bless sko. Hildigunnur er reyndar adeins hardari en eg sem er mjog gott. Oftar en ekki er madur bara togadur i burtu med ordunum: " nei Sigridur, haettu nu alveg, thessi madur er i ruglinu og vid viljum bara ekkert med hann hafa!" Eg er annars oll ad koma til og verd bara ordin toluvert harkaleg eftir sma tima.
Ja kaeru lesendur thid visud kannski ekki ad thad er islensk opera her i Parisarborg en svo er tho vist. Og meira ad segja eru thaer thrjar. Kynntumst semsagt islensku aupair stulkunni Gudrunu og munum vist hitta hinar tvaer innan skamms. Bara gaman ad thvi. Forum og spjolludum vid hana yfir bjor og attudum okkur a thvi ad vid erum bara ekki svo illa staddar. Hun er buin ad vera her i 5 vikur, talar ekki ord i fronsku, veit ekki hvard Montmartre er og besta er ad hun veit ekki hvad gatan hennar heitir. Thar hafid thid thad. Hun er semsagt i ruglinu eins og vid segjum.
Skolinn er finn, kennararnir lika ( reyndar haltrar kennarinn hennar Hildigunnar...er annars i lagi) og vid erum enn lausar vid heita vatnid. Gudi se lof! Erum ad reyna ed brosa i gegnum tarin og vera jakvaedar.
Vid erum alltaf ad laera eitthvad nytt. A fimmtudagskvoldid komumst vid ad thvi ad frokkum finnst mjog erfitt ad segja " flott thetta". Aftur a moti eiga their i engum vandraedum med ad segja " Flor detta" . Thad er semsagt algengasti brandarinn a heimilinu nuna, " flor detta!"
Kaeru vinir nu er klukkutiminn buinn, svo vid kvedjum ad sinni. Thid erud afar god og skemmtileg og vid lika. Takk fyrir ad kommenta og haldid thvi bara afram.
Elskum ykkur og vonum ad thid elskid okkur lika og umfram allt ad thid elskid hvert annad.
Astarkvedja
Stelpurnar